Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flókinn sjúkdómur
ENSKA
complex disease
Svið
staðfesturéttur og þjónusta
Dæmi
[is] Til að gera tilvísunarnetum kleift að vinna að viðeigandi markmiðum 2. mgr. 12. gr. tilskipunar 2011/24/ESB skal sérhvert tilvísunarnet:
a) veita mjög sérhæfða heilbrigðisþjónustu við flóknum sjúkdómum eða sjúkdómsástandi sem eru mjög sjaldgæf eða hafa lágt algengi, ...

[en] 1) In order to enable Networks pursue the applicable objectives of Article 12(2) of Directive 2011/24/EU, each Network shall:
a) provide highly specialised healthcare for rare or low prevalence complex diseases or conditions;

Rit
[is] Framseld ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2014/286/ESB frá 10. mars 2014 um viðmiðanir og skilyrði sem evrópsk tilvísunarnet og veitendur heilbrigðisþjónustu, sem óska eftir að tengjast evrópsku tilvísunarneti, verða að uppfylla

[en] Commission Delegated Decision 2014/286/EU of 10 March 2014 setting out criteria and conditions that European Reference Networks and healthcare providers wishing to join a European Reference Network must fulfil

Skjal nr.
32014D0286
Aðalorð
sjúkdómur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira